Velkomin í Heilandi leiðsögn hjá Svövu Halldórsdóttur, heilara og dáleiðara.
Hvað viltu öðlast?
Langar þig í breytingar í lífi þínu?
Viltu meira jafnvægi og meiri orku?
Langar þig að öðlast betri tengingu við þitt innra sjálf og æðri mátt?
Langar þig að elska sjálfið þitt og setja mörk?
Langar þig að skoða fyrri líf?
Langar þig í betri samskipti?
Ertu með gömul hugsanaforrit sem þú vilt ekki hafa lengur?
Er kvíði og ótti að stjórna lífi þínu?
Viltu hætta að reykja?
Viltu betri svefn og líðan?
Hvað er dáleiðsla og heilun
-
Undirmeðvitundin
Sagt er að í meðvitund notum við 10% af heilanum en 90% með undirmeðvitundinni. Í dáleiðslu nærðu sambandi við undirmeðvitundina og getur t.d. breytt hegðun og náð í allar minningar. Hægt er að fara aftur í fyrri líf og heila gömul sár.
-
Dáleiðsla
Það eru nokkrar leiðir til þessa að dáleiða og sú aðferð sem ég nota er að koma skjólstæðing í djúpa og örugga slökun. Viðkomandi er með meðvitund allan tímann og leyfir undirmeðvitundinni að starfa og heilast.
-
Heilun
Í heilun ferðast orka í gegnum heilarann til skjólstæðings. Þessi orka heilar, hreinsar og umbreytir. Ég er farvegur 100% ljóss og kærleika sem kemur frá englum, Jesú Krists og æðri ljósavera.